Fatapoki

Fossavatnsgangan hefur ákveðið að gerast ´græn´ og munum við eingöngu notast við fjölnota
fatapoka frá og með göngunni 2020. Við minnkum plastnotkun eins og hægt er og við tökum ekki við
plastpokum í fatageymslu.
Við bjóðum uppá þennan sérmerkta bakpoka merktan Worldloppet, Fossavatnsgöngunni og
aðalstyrktaraðilum okkar.
Léttur alhliða poki fyrir skíðin, gönguferðir, flugferðir, matarinnkaup, vatnasport og margt annað. Málin á honum eru 42cm x 71cm x 16cm
Þennan fatapoka er eingöngu hægt að fá í fyrirframpöntun
Verð: 11500 ISK