Fossavatnsgangan 2022

Íslenska English

Keppnishaldari

Fossavatnsgangan
Kt. 690905-0430
Austurvegur 2
400 Ísafirði
fossavatn@fossavatn.is

Skráðir þátttakendur
Upplýsingar um keppanda

Aukaupplýsingar


Keppnisgreinar
  • Ef þú skráir þig í tvær göngur er veittur 50% afslátt af ódýrari göngunni.
  • Ef þú ert skráður í einhverja af göngunum þá er þér heimilt að ganga með barni þinu á fimmtudegi án aukakostnaðar.

31.03.2022

02.04.2022
Upplýsingar um fatapoka

Fatapoki fyrir Fossavatnsgönguna Fossavatnsgangan hefur ákveðið að gerast ´græn´ og munum við eingöngu notast við fjölnota fatapoka frá og með göngunni 2020. Við minnkum plastnotkun eins og hægt er og við tökum ekki við plastpokum í fatageymslu.

Við bjóðum uppá þennan sérmerkta bakpoka merktan Worldloppet, Fossavatnsgöngunni og aðalstyrktaraðilum okkar.

Léttur alhliða poki fyrir skíðin, gönguferðir, flugferðir, matarinnkaup, vatnasport og margt annað. Málin á honum eru 42cm x 71cm x 16cm

Verðið á þessum poka er kr. 10.500 og er eingöngu hægt að fá hann í fyrirframpöntun
Nei takk, ég kem með eigin fatapoka
Já takk, ég vil forpanta bakpoka
Upplýsingar um bakpoka

Bakpoki fyrir Fossavatnsgönguna Fossavatnsgangan tók upp þá öryggisráðstöfun 2017 að skylda alla þátttakendur í 25 og 50 km göngunni á laugardeginum að nota bakpoka í keppninni. Þetta er gert til að gæta öryggis keppenda þannig að fólk geti klætt sig betur ef veður gerast válynd.

Það er skylda að hafa eftirfarandi í bakpoka, utanyfirjakki og utanyfirbuxur, húfu og vettlinga. Þyngdin á bakpoka með þessum hlutum í þarf að ná amk. 1,5 kg.

Bakpoki þarf að vera svona eða sambærilegur, hægt að forpanta um leið og skráð er og fá poka afhentan um leið og gögn eru sótt.

Verðið á bakpokanum er kr. 9.500,-
Nei takk, ég kem með eigin bakpoka.
Já takk, ég vil forpanta bakpoka.